fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Lögreglan varar við svindlurum á netinu – Óska eftir peningum fyrir flugfari

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tælenska lögreglan hefur varað stuðningsmenn Liverpool við svindlurum sem eru að óska eftir peningum fyrir flugi Xabi Alonso frá Þýskalandi til Englands.

Alonso, sem hefur vakið verðskuldaða athygli sem stjóri Bayer Leverkusen í Þýskalandi, þykir líklegastur til að taka við Liverpool eftir að Jurgen Klopp hættir í sumar. Hann tilkynnti óvænt að hann myndi stíga til hliðar eftir tímabilið í síðustu viku.

Getty

Svindlarar í Tælandi hafa ákveðið að nýta sér þetta og óska eftir því að fólk leggi upp þúsund íslenskar krónur á reikning til að borga fyrir flug Alonso til Englands.

„Ég er Xabi Alonso. Ég verð stjóri Liverpool á næstu leiktíð en á ekki mikinn pening fyrir flugi til Liverpool,“ stendur á síðu svindlaranna sem lögreglan varar nú við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum