fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lögreglan varar við svindlurum á netinu – Óska eftir peningum fyrir flugfari

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tælenska lögreglan hefur varað stuðningsmenn Liverpool við svindlurum sem eru að óska eftir peningum fyrir flugi Xabi Alonso frá Þýskalandi til Englands.

Alonso, sem hefur vakið verðskuldaða athygli sem stjóri Bayer Leverkusen í Þýskalandi, þykir líklegastur til að taka við Liverpool eftir að Jurgen Klopp hættir í sumar. Hann tilkynnti óvænt að hann myndi stíga til hliðar eftir tímabilið í síðustu viku.

Getty

Svindlarar í Tælandi hafa ákveðið að nýta sér þetta og óska eftir því að fólk leggi upp þúsund íslenskar krónur á reikning til að borga fyrir flug Alonso til Englands.

„Ég er Xabi Alonso. Ég verð stjóri Liverpool á næstu leiktíð en á ekki mikinn pening fyrir flugi til Liverpool,“ stendur á síðu svindlaranna sem lögreglan varar nú við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“