fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Marquinhos gæti farið aftur til Brasilíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 21:00

Marquinhos í leik með Arsenal í Evrópudeildinni / Mynd EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Corinthians eiga í viðræðum um hugsanleg skipti Marquinhos til síðarnefnda félagsins. Greint er frá þessu í brasilískum fjölmiðlum.

Hinn tvítugi Marquinhos var á láni hjá Nantes fyrri hluta leiktíðar en Arsenal kallaði hann til baka í janúar og vill nú finna betri kost fyrir leikmanninn til að halda áfram að þróast.

Marquinhos gekk í raðir Arsenal frá Sao Paulo fyrir síðustu leiktíð en hann var á láni hjá Norwich seinni hluta síðustu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins