fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ákærður fyrir að áreita lukkudýr – Greip um brjóst hennar og það náðist á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Mallo fyrrum leikmaður Celta Vigo á Spáni þarf að mæta fyrir dómara í júlí vegna ákæru um að hafa áreitt konu kynferðislega.

Konan vann sem lukkudýr hjá Espanyol og var klædd í sérstakan búning félagsins.

Mallo spilar í dag í Brasilíu en réttahöldin áttu að fara fram á síðasta ári en var frestað en nú fara þau fram.

Atvikið átti sér stað í apríl árið 2019 en þar gekk Mallo fram hjá lukkudýrinu og sést nokkuð greinilega grípa í brjóst hennar.

Hún lét strax vita af atvikinu og hefur síðan þá verið í kerfinu og nú er komið að dómstólum að kveða upp sinn dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins