fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ákærður fyrir að áreita lukkudýr – Greip um brjóst hennar og það náðist á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Mallo fyrrum leikmaður Celta Vigo á Spáni þarf að mæta fyrir dómara í júlí vegna ákæru um að hafa áreitt konu kynferðislega.

Konan vann sem lukkudýr hjá Espanyol og var klædd í sérstakan búning félagsins.

Mallo spilar í dag í Brasilíu en réttahöldin áttu að fara fram á síðasta ári en var frestað en nú fara þau fram.

Atvikið átti sér stað í apríl árið 2019 en þar gekk Mallo fram hjá lukkudýrinu og sést nokkuð greinilega grípa í brjóst hennar.

Hún lét strax vita af atvikinu og hefur síðan þá verið í kerfinu og nú er komið að dómstólum að kveða upp sinn dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“