fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þrjár stjörnur höfðu samband eftir skituna um síðustu helgi – Hafa haft áhyggjur af lífstíl hans í þrjú ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 09:05

Rashford hið umdeilda kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United hafa frá því haustið 2021 haft áhyggjur af lífstíl Marcus Rashford segja ensk blöð í dag. Hefur félagið óttast um vegferð hans.

Segja ensk blöð að Rashford fari mikið út á lífið en sé einnig duglegur við það að halda stór partý heima hjá sér þar mikið gengur á.

Rashford var ekki valinn í leikmannahóp United gegn Newport í enska bikarnum á sunnudag þar sem hann hringdi sig inn veikan á æfingu á föstudag og síðar kom í ljós að hann hafði verið á næturklúbbi í Belfast kvöldið áður.

Rashford var sektaður um 650 þúsund pund af United fyrir athæfi sitt en málinu er nú talið lokið.

Ensk blöð segja að Wayne Rooney fyrrum framherji liðsins hafi haft samband við Rashford og ráðlagt honum, Rooney þekkir það vel að fá sér aðeins of mikið og lenda í veseni.

Segir í enskum blöðum að David Beckham og Rio Ferdinand hafi einnig verið í sambandi við Rashford og ráðlagt honum hvernig hann skal taka á málunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins