Það var með hreinum ólíkindum að Everton skildi ekki hafa fengið vítaspyrnu þegar liðið mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Leikmenn og stuðningsmenn Everton urðu brjálaðir en augljóst var að boltinnfór í höndina á leikmanni Fulham.
VAR dómarinn vildi ekki skoða þeta atvik neitt sérstaklega mikið.
Atvikið má sjá hér að neðan.
— Paul (@paulefc97) January 30, 2024