fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Systirin stígur fram og sakar hina frægu hjákonu um hræsni – „Þig vantar alla samkennd, þú ert vond manneskja“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sian Kilner, systir Annie Kilner sakar hjákonu Kyle Walker um hræsni og biður hana um að hætta að rífa sig í fjölmiðlum nú þegar systir hans er í áfalli.

Annie Kilner, eiginkona Walker, sparkaði honum út í byrjun árs. Þá kom í ljós að Walker hafði barnað Lauryn Goodman í tvígang. Kilner vissi af fyrra barninu en Walker hafði neitað fyrir að eiga það síðara.

Goodman hefur mikið látið fyrir sér fara í fjölmiðlar en Annie hefur sparkað Walker út heima. Hún er nú ófrísk af þeirra fjórða barni.

„Hvenær hætta þessar árásir þínar? Systir mín er genginn sjö mánuði á leið og hefur þurft að mæta hræsni þinni í fimm ár. Hvert er markmiðið þitt?,“ segir Sian í pistli sínum.

Walker og Kilner

„Ertu að reyna að setja enn meiri pressu á ófríska konu? Að teikna þig upp sem fórnarlamb fyrir það sem þú hefur gert. Þig vantar alla samkennd, þú ert vond manneskja. Þetta særir alla og sérstaklega börnin.“

Sian segir að Goodman verði að hætta. „Hættu að ásaka aðra, þú hefur náð að láta það skína í gegn hvaða einstakling þú hefur að geyma. Hættu að gera þig að fífli og gefðu okkur öllum frið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir