fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Mbappe mun greina frá ákvörðun sinni í febrúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 20:30

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG mun í febrúar greina frá því hvar framtíð hans mun liggja en samningur hans við franska félagið er þá á enda.

Mbappe er sterklega orðaður við Real Marid og hefur spænska félagið sýnt honum mikinn áhuga.

PSG hefur mikinn áhuga á því að halda í sinn besta mann en hann er launahæsti leikmaður í Evrópu í dag.

PSG er tilbúið að hækka launin hjá Mbappe en Real Madrid er ekki tilbúið að borga sömu laun og PSG.

Mbappe kom til PSG frá Monaco árið 2017 og hefur síðan þá verið einn allra besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna