fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lykilmaðurinn hugsanlega seldur á næstu dögum út af reglunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki loku fyrir það skotið að Tottenham takist að krækja í Conor Gallagher, miðjumann Chelsea, áður en félagaskiptagluggann verður skellt í lás á fimmtudag.

Það er The Times sem segir frá þessu en Tottenham hefur lengi haft augastað á Gallagher og reyndi til að mynda að fá hann síðasta sumar.

Gallagher er mikilvægur hluti af liði Chelsea og hefur oft verið með fyrirliðabandið á þessari leiktíð. Chelsea gæti hins vegar freistað þess að selja hann þar sem hann er uppalinn hjá félaginu og að selja slíka leikmenn hjálpar félögum verulega gagnvart Financial Fair Play reglum.

Samningur Gallagher rennur út eftir næstu leiktíð en Tottenham þarf að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að fá hann í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“