fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Tilboð á borði West Ham frá Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon er búið að bjóða í Said Benrahma, leikmann West Ham.

Benrahma er ekki í stóru hlutverki hjá West Ham og gæti farið annað í leit að spiltíma.

Lyon bauð 15 milljónir punda í leikmanninn, sem er sagður áhugasamur um að fara til Frakkalands. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort enska félagið samþykki tilboðið.

Benrahma kom til West Ham frá Brentford 2021 en hann hóf einmitt feril sinn í Frakklandi.

Lyon er í fallbaráttu í Ligue og reynir á fullu að styrkja lið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni