fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Eigandi Liverpool hringdi í Klopp og grátbað hann um að hætta við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool reyndu að fá Jurgen Klopp, stjóra liðsins, til að hætta við að hætta á elleftu stundu. Það gekk hins vegar ekki eftir. Staðarmiðillinn Liverpool Echo segir frá.

Klopp tilkynnti fyrir helgi að hann myndi hætta sem stjóri Liverpool eftir tímabilið, en hann hefur verið við stjórvölinn í níu ár og unnið allt sem hægt er að vinna.

Það er því mikið högg fyrir Liverpool að missa hann. Því reyndi forseti FSG, sem er eigendahópur Liverpool, Mike Gordon, að fá Klopp til að hætta við að hætta á síðustu stundu.

Bauð hann honum gull og græna skóga en Klopp tjáði honum að ákvörðun hans væri ekki tekin af fjárhagslegum toga og að hún væri endanleg.

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og freistar Klopp til að vinna hana á sínu lokatímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna