fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Arsenal sendi útsendara til Afríku til að skoða gríðarlegt efni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sendi útsendara sinn á Afríkumóitð og fylgist hann sérstaklega með Ousmane Diomande, varnarmanni Fílabeinsstrandarinnar.

Diomande er tvítugur og gekk í raðir Sporting Lisbon síðasta sumar og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína.

Varnarmaðurinn er til sölu fyrir 69 milljónir punda. Fjölmiðlar í Portúgal segir að útsendari Arsenal hafi tekið hann út.

Arsenal er farið að skoða hvað félagið gerir næsta sumar en búist er við að félagið styrki miðsvæði sitt.

Diomande er mjög eftirsóttur og segir A Bola í Portúgal að fleiri stórlið séu að skoða Diomande.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni