fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu karlar í heimi – Fær rúma 35 milljarða í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 19:00

Ronaldo á ferð og flugi í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður í heimi þegar allt kemur til alls. Hann þénar 204,9 milljónir punda á ári en um er að ræða laun frá Al-Nassr og auglýsingasamninga.

Um er að ræða heildar tekjur leikmanna og er Ronaldo með miklu hærri laun en Lionel Messi sem situr í öðru sætinu og leikur í dag með Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Harry Kane hefur það gott og situr í tíunda sætinu en Erling Haaland fer hratt upp listann og fer að koma sér í hæstu hæðir.

Karim Benzema, Neymar og Sadio Mane komast á listann en líkt og Ronaldo spila þeir í Sádí Arabíu.

Hér að neðan má sjá listann en búið er að taka laun leikmanna og alla samninga sem gefa þeim tekjur.

Tíu launahæstu í heimi:
10. Harry Kane – £28.3m
9. Kevin De Bruyne – £30.7m
8. Sadio Mane – £40.9m
7. Mo Salah – £41.7m
6. Erling Haaland – £45.7m

Getty Images

5. Karim Benzema – 83.5m
4. Kylian Mbappe – £86.7m
3. Neymar – £88.2m
2. Lionel Messi – £106.4m
1. Cristiano Ronaldo – £204.9m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum