fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Newport stóð sig hetjulega gegn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 18:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newport 2 – 4 Manchester United
0-1 Bruno Fernandes(‘7)
0-2 Kobbie Mainoo(’13)
1-2 Bryn Morris(’36)
2-2 Wll Evans(’47)
2-3 Antony(’68)
2-4 Rasmus Hojlund(’94)

Manchester United er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Newport County í kvöld.

Leikurinn var ekki auðveldur fyrir enska stórliðið sem hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Það var gríðarleg stemning á heimavelli Newport sem var ekki of langt frá því að koma verulega á óvart en tap þó niðurstaðan.

Antony átti flottan leik fyrir United en hann bæði skoraði og lagði upp í sigrinum.

United er því komið í fimmtu umferð keppninnar og mætir Nottingham Forest eða Bristol City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“