fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Casemiro gæti ekki verið sáttari í Manchester – ,,Ég er svo ánægður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að miðjumaðurinn Casemiro sé ekki á förum frá Manchester United á næstunni en hann er sáttur í herbúðum félagsins.

Casemiro kom til Manchester fyrir síðasta tímabil og stóð sig gríðarlega vel til að byrja með en hefur þó ekki haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð.

Brasssinn er oft orðaður við brottför en segist sjálfur vera sáttur hjá félaginu og er ekki að leitast eftir því að komast annað.

,,Þetta hefur allt verið stórkostlegt hingað til, ég var boðinn velkominn hingað bæði af félaginu og stuðningsmönnum,“ sagði Casemiro.

,,Ég hef fengið svo mikla ást hérna bæði innan sem utan vallar. Ég er svo ánægður í Manchester, bæði hjá félaginu og í borginni.“

,,Ég vil hjálpa liðinu að bæta sig og komast á fyrri stað, ég er ekkert nema ánægður sem leikmaður Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári