fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Vill enginn fara til Manchester United? – ,,Hvernig ætla þeir að selja verkefnið?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 13:33

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, goðsögn Manchester United, hefur áhyggjur af næsta félagaskiptaglugga félagsins sem opnar í sumar.

United hefur ekki heillað marga á þessu tímabili og er Cole á því máli að það verði erfitt fyrir félagið að fá til sín stór nöfn miðað við gengið og andrúmsloftið í dag.

Erik ten Hag er stjóri United þessa stundina en hann gæti mögulega verið valtur í sessi eftir brösugt gengi í vetur.

,,Það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig þeir ætla að fá inn leikmenn í sumar og fá leikmenn til að spila á Old Trafford,“ sagði Cole.

,,Þetta snýst mikið um hvar þeir enda í deildinni og hvort þeir spili í Evrópukeppni á næsta tímabili. Ef þeir komast ekki þangað, hvernig ætla þeir að selja verkefnið?“

,,Ég held að það verði erfitt fyrir United að lokka stóra leikmenn til félagsins í sumar, hversu margir eru að fara að hafna Manchester City eða Liverpool til að koma hingað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“