fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Fengu tilboð frá Manchester United upp á 100 milljónir evra – Endaði í Sádi og kostaði 40 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United bauð 100 milljónir evra í miðjumanninn Sergej Milinkovic-Savic á sínum tíma en frá þessu greinir Igli Tare.

Tare starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála Lazio á þessum tíma en forseti félagsins hafði engan áhuga á að selja.

Serbinn leikur í dag í Sádi Arabíu en hann kostaði Al-Hilal um 40 milljónir evra síðasta sumar.

,,Eini sannleikurinn sem hefur verið sagður um Sergej er að forsetinn hafnaði risatilboði upp á 100 milljónir evra frá bæði AC Milan og Manchester United,“ sagði Tare.

,,Ég vil ekki fara út í smáatriðin og af hverju salan fór ekki í gegn en forsetinn vildi halda bestu leikmönnunum og standa við loforð sem hann gaf stjóranum.“

,,Við skulum ekki gleyma því að þegar COVID var upp á sitt versta og tímabilinu var slaufað þá var Lazio hársbreidd frá því að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“