fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Missti alla stjórn og var látinn fara í gær – Réðst á táning og hrækti á yfirmanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur alls ekki vel hjá bakverðinum Jonny Castro þessa dagana en hann var leikmaður Wolves í nokkur ár.

Jonny eins og hann er kallaður var keyptur til Wolves árið 2019 og spilaði yfir 130 leiki fyrir félagið á fimm árum.

Nú hefur Wolves ákveðið að rifta samningi Jonny sem á að baki þrjá landsleiki fyrir Spán og var áður hjá Celta Vigo og Atletico Madrid.

Jonny var að jafna sig af meiðslum og æfði með varaliðinu þar sem allt fór úr böndunum og var honum bannað að æfa með aðalliðinu.

Spánverjinn gaf ungum leikmanni Wolves, Tawanda Chirewa, ljótt olnbogaskot og hrækti svo síðar á þjálfara varaliðsins. Hann var settur í bann út janúar en samningi hans hefur nú verið rift.

Jonny baðst afsökunar á hegðun sinni sem dugði þó ekki til en hann er enn aðeins 29 ára gamall og er fáanlegur á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“