fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hittu hetjuna sína á rauðu ljósi og fengu óvæntan glaðning – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skemmtilegt atvik átti sér stað í Miami fyrir helgi þar sem aðdáendur Lionel Messi duttu í lukkupottinn.

Messi leikur með Inter Miami í dag og er búsettur í Bandaríkjunum eftir mörg farsæl ár í Evrópu.

Messi var fastur í umferð á rauðu ljósi er hann fékk treyju í gegnum rúðu sína frá aðdáendum í öðrum bíl.

Argentínumaðurinn var beðinn um að árita treyju sem hann gerði en keyrði af stað í kjölfarið.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni