fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Stefán Pálsson fer yfir sviðið

433
Föstudaginn 26. janúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út en þar er Stefán Pálsson, sagnfræðingur og íþróttaáhugamaður, gestur.

video
play-sharp-fill

Þættirnir koma út alla föstudaga hér á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson eru umsjónarmenn.

Það er farið yfir öll helstu tíðindi vikunnar úr íþróttaheiminum, handboltalandsliðið, enska boltann og margt fleira í þætti dagsins.

Þátturinn er aðgengilegur í spilaranum hér að ofan, sem og á ofangreindum stöðum. Þá er hann einnig aðgengilegur í hlaðvarpsformi á helstu veitum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
Hide picture