fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Rikki G sveiflaði kylfum með Eggerti á Tene – Segir það stóra ástæðu þess að Eggert haldi nú heim á leið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson er á leið í KFA en Mikael Nikulásson þjálfari liðsins staðfestir þetta í Þungavigtinni í dag en Eggert er uppalinn á Austfjörðum.

Eggert verður 35 ára á þessu ári en samningur hans við FH var á enda. Hann hafði verið orðaður við aðstoðarþjálfarastarfið hjá Val og FH eftir tímabilið.

Nú er ljóst að þessifyrrum landsliðsmaður er á leið heim og mun leika með KFA í 2 deildinni auk þess að vera aðstoðarþjálfari liðsins.

Hugmyndin að þessu kom upp þegar Eggert spilaði golf með góðum vini Mikaels, sjálfum Ríkharð Óskari Guðnasyni. Fóru þeir hring saman á Tenerife í nóvember.

„Það er bara akkúrat þannig, þetta kom í gegnum Ríkharð fyrst. Það eru allar líkur á að Eggert Gunnþór sé að koma í KFA,“ sagði Mikael í þættinum og hélt áfram.

„Hann kemur í teymið, ég fundaði með honum í morgun (Í gær]. Það yrði geggjað ef hann kæmi hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“