fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þess vegna er Foden númer 47

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, leikmaður Manchester City, útskýrði í viðtali við CNN hvers vegna hann er númer 47.

Hinn 23 ára gamli Foden hefur verið á meðal bestu manna ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og unnið hvern titilin á fætur öðrum. Margir hafa því velt fyrir sér hvers vegna hann er enn númer 47, númer sem ungur leikmaður að stíga sín fyrstu skref myndi almennt bera.

Í viðtalinu var Foden til að mynda spurður út í það þegar hann tók bílpróf á dögunum. Þar sást millinafn hans, Walter, sem fáir hafa spáð í.

„Þetta kemur frá afa mínum. Það vissu ekki margir að þetta væri millinafnið mitt,“ sagði Foden og útskýrði svo að númerið hans tengdist afa hans.

„Hann féll frá þegar hann var 47 ára. Þess vegna er ég númer 47.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð