fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Myndband af Harry Maguire vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Harry Maguire og Christian Eriksen, leikmenn Manchester United og Luke Littler, 17 ára stórstjarna í pílukasti, tóku leik í pílu í gær og var sýnt frá því á Sky Sports.

Þó Littler hafi eðlilega haft sigur úr býtum kom frammistaða Maguire mjög á óvart.

„Maguire er geitin (e.GOAT),“ skrifaði einn netverji og margir tóku í sama streng.

Littler er harður stuðningsmaður United og því líklega ákveðinn draumur fyrir hann að rætast einnig.

Hér að neðan má sjá myndband af magnaðri frammistöðu Maguire, og enn betri frammistöðu Littler í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“