fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hjörvar bendir á þrennt sem stór ákvörðun Vöndu á síðasta ári hafði í för með sér fyrir karlalandsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 20:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason hrósaði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, í hlaðvarpi sínu, Dr. Football, í dag.

Áhugaverð umræða spratt upp í kjölfar þess að rætt var um skipti Hákonar Rafns Valdimarssonar frá Elfsborg til Brentford, en Åge Hareide, sem tók við sem landsliðsþjálfari í fyrra af Arnari Þór Viðarssyni, gerði hann að aðalmarkverði landsliðsins undir lok síðasta árs.

„Hún (Vanda) rífur í gikkinn og rekur Arnar Þór Viðarsson. Bara það að reka hann færði okkur þrjá geðveika leikmenn í landsliðið. Hákon er óumdeilt markvörður númer eitt. Åge er bara búinn að henda honum í treyju númer eitt,“ sagði Hjörvar.

Hareide valdi fleiri leikmenn í landsliðið sem ekki voru í náðinni hjá Arnari.

„Að fá Åge inn færði okkur Willum (Þór Willumsson) og líka Albert Guðmundsson,“ sagði Hjörvar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið