fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Birtir mynd sem kemur netverjum í opna skjöldu – Sparkaði eftirminnilega í hann fyrir meira en áratug

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard birti skemmtilega mynd á samfélagsmiðla í gær með vodka-kónginum Charlie Morgan.

Þeir félagar eiga sér heldur betur sögu en árið 2013 var Hazard rekinn af velli í leik Chelsea gegn Swansea í enska deildabikarnum. Morgan, þá 17 ára gamall, var þá boltastrákur og ákvað hann að tefja sem pirraði Hazard verulega. Það endaði með því að Belginn sparkaði í Morgan og fékk að fjúka af velli.

Margt hefur breyst á ellefu árum en í Morgan gerir nú virkilega vel í vodka-bransanum og er metinn á 40 milljónir punda.

Hazard tilkynnti í nóvember að hann hefði lagt skóna á hilluna, en hann yfirgaf Real Madrid í sumar.

Við myndina í gær af Hazard og Morgan skrifaði sá fyrrnefndi: „Það góða við að hætta í fótbolta er að þú getur hitt gamla vini. Þú hefur náð langt á 11 árum vinur minn.“

Hér að neðan má sjá myndina og enn neðar er myndband af atvikinu umrædda sem varð til þess að Hazard fékk rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið