fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid til í að losa sig við stjörnuna sína ef Mbappe er í boði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er til í að selja stjörnuleikmann sinn, Vinicius Junior, ef félaginu tekst að landa Kylian Mbappe í sumar. Spænska blaðið Sport segir frá þessu.

Mbappe hefur í langan tíma verið orðaður við Real Madrid og talið er að draumur hans sé að fara þangað einn daginn. Það gæti gerst í sumar en er ekki komið á hreint.

Getty

Fari svo að Real Madrid landi Mbappe er það til í að selja Vinicius Junior, einnig til að ná inn góðri fjárhæð á móti.

Vinicius er lykilmaður hjá Real Madrid en félagið þráir að fá Mbappe.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM