fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Brentford í viðræðum við lið í Ungverjalandi um samstarf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er í viðræðum við Ferhevar í Ungverjalandi um að hefja samstarf sem yrði til þess að leikmenn sem vantar spilatíma verði lánaðar þangað.

Brentford vill náið samstarf svo að félagið geti haft nokkuð með það að gera hvernig leikmennirnir æfa og slíkt.

Enska félagið er að ganga frá kaupum á Hákoni Rafni Valdimarssyni frá Elfsborg og fer hann í mikla samkeppni hjá Brentford.

Ferhevar er eitt af betri liðum Ungverjaland en liðið er sem stendur í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi.

Brentford sér mikinn hag í því að hafa félag í samstarfi þar sem það getur sent unga og efnilega leikmenn á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð