fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Virtur blaðamaður telur að þetta verði stóra sagan áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic telur ágætis líkur á því að Chelsea selji Conor Gallgher á næstu dögum til að laga hjá sér bókhaldið.

Chelsea hefur undanfarna mánuði látið orðið berast um að félagið sé til í að skoða að selja enska leikmanninn.

Þar sem Gallagher er uppalinn hjá Cheslea þá kæmi sala á honum inn sem hreinn hagnaður í FFP kerfið hjá UEFA.

„Ég myndi ekki útiloka það að sjá eitthvað gerast hjá Gallagher, samningsstaða hans er þannig. Ef gott tilboð kemur þá mun Chelsea skoða að selja hann,“ segir Ornstein.

Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á Gallagher og félagið skoðar að selja ierre-Emile Hojbjerg til að fjármagna kaupin.

„Tottenham er mjög hrifið af honum, ef þeir gætu losað leikmann eins og Hojberg til að búa til smá pening og farið í Gallagher. Þetta gæti orðið stóra sagan næstu daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum