fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Láta Chelsea, Arsenal og United vita hvað Callum Wilson kostar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Wilson framherji Newcastle er til sölu nú í janúar og hefur enska félagið látið nokkur lið vita hvað hann kostar.

Newcastle er í þeirri stöðu að verða að losa sig við leikmenn til að laga bókhaldið gagnvart FFP kerfinu.

Evening Standard í Englandi segir að búið sé að skella 18 milljóna punda verðmiða á enska framherjann.

Búið er að hafa samband við Chelsea, Arsenal og Manchester United sem öll hafa skoðað það að styrkja sóknarlínu sína.

Wilson er 31 árs og hefur skorað 46 mörk í rúmlega 100 leikjum fyrir Newcastle.

Wilson er ekki eini leikmaðurinn sem Newcastle vill selja nú í janúar en Miguel Almiron er annar sem gæti farið en áhugi er í Sádí Arabíu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri