fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Chelsea skoðar það að selja fyrirliða sinn til að laga bókhaldið – City hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 14:00

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea er líklegur til þess að halda áfram að selja uppalda leikmenn enda kemur það betur út fyrir bókhaldið gagnvart FFP reglum UEFa.

Chelsea seldi síðasta sumar þá Mason Mount, Ruben Loftus-Cheek, Callum Hudson-Odoi og Ethan Ampadu.

Þegar uppalinn leikmaður er seldur er kaupverðið hreinn hagnaður í bókhaldinu, leikmaður sem er keyptur sem félagið er það ekki.

Mikið hefur verið rætt um Conor Gallagher en TOttenham hefur áhuga á að kaupa hann og Chelsea virðist tilbúið að selja hann.

Chelsea segir svo frá því í dag að Manchester City sé farið að skoða það að kaupa Recce James sem hefur mikið verið meiddur.

Chelsea er sagt opið fyrir því að selja hann og fá þar væna summu inn í kassann fyrir uppalinn leikmann sem myndi fegra bókhaldið hjá Boehly eftir mikla eyðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið