fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Liverpool fellur um fjögur sæti á peningalistanum – City missir toppsætið til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Manchester United og Manchester City falla öll niður á lista Deloitte sem tekur saman tekjur allra knattspyrnuliða í Evrópu.

Real Madrid tekur toppsætið af City en félagið var með 723 milljónir punda í tekjur á síðustu leiktíð.

Það er fimm milljónum punda meira en Manchester City sem vann þrennuna frægu á síðustu leiktíð.

Tekjur PSG og FC Barcelona voru miklar en Manchester United var með 648 milljónir punda í tekjur.

Liverpool fellur úr þriðja sæti og niður í sjöunda sæti listans en tekjur félagsins voru minni en tímabilið þar á undan.

Möguleiki er á að tekjur Liverpool minnki aftur á milli tímabila þar sem Liverpool var ekki í Meistaradeildinni á þessu tímabili.

Þetta eru tíu tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri