fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Blikar létu Ágúst vita að hann mætti fara – Búinn að semja við AB og Danir að segja hann komi frítt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AB í Danmörku staðfestir að Ágúst Eðvald Hlynsson hafi skrifað undir samning við AB þar í landi og gerir hann rúmlega þriggja ára samning við félagið.

Tipsbladet segir að Ágúst komi frítt til félagsins þrátt fyrir að hafa átt tvö ár eftir af samningi sínum við Breiðablik.

Samkvæmt heimildum 433.is fékk Ágúst þau skilaboð frá Breiðablik að hann yrði í litlu hlutverki á næstu leiktíð og mætti finna sér nýtt félag.

Er þetta ákvörðun sem Halldór Árnason, nýr þjálfari Breiðabliks tók. Ágúst var fenginn til Breiðabliks fyrir rúmu ári síðan.

Ágúst kom til Breiðabliks frá Horsens í Danmörku en Óskar Hrafn Þorvaldsson, þá þjálfari Breiðabliks lagði mikla áherslu á að fá hann. Valur þar sem Ágúst hafði verið á láni fór í harða baráttu um að landa kappanum.

Ágúst var ungur að árum sem leikmaður Bröndby og frá 2020 til 2023 var hann í herbúðum Horsens en fór á þeim í tvígang á láni til Íslands.

Ágúst er fæddur árð 2000 og þrátt fyrir ungan aldur verður AB hans áttunda félag á ferlinum en félagið er nokkuð stórhuga og hefur nýlega fengið eiganda sem dælir fjármunum í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum