fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Ratcliffe í sumar – Þessir átta gætu allir farið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti farið þá leið að selja fjóra uppalda leikmenn í sumar sem teljast þá sem hreinn hagnaður í FFP kerfinu sem UEFA er með um fjármál félaga.

United er á tæpasta vaði í reglum FFP og getur ekki eytt fjármunum í leikmenn nú í janúar.

Mason Greenwood verður líklega seldur í sumar og telur félagið að möguleiki sé á því að fá 40 milljónir punda fyrir kappann.

Scott McTominay er annar þeirra sem gæti verið seldur þó viðræður um nýjan samning hafi átt sér stað. West Ham hefur áhuga.

Hannibal Mejbri og Alvaro Fernandez voru lánaðir nú í janúar en Sevilla og Benfica geta keypt þá leikmenn í sumar. Telur félagið sig geta safnað 100 milljónum punda fyrir þessa leikmenn.

Aaron Wan-Bissaka, Casemiro, Antony og Jadon Sancho eru svo leikmenn sem Sir Jim Ratcliffe og hans fólk vill selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM