fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg skoraði tvö í sigri á stjörnuprýddu liði Manchester United í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 10:00

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 3-1 í æfingaleik gegn Burnley í gær en leikurinn fór fram á æfingasvæði United á Carrington.

Enskir miðlar segja frá tapinu en Harry Maguire, Luke Shaw, Casemiro, Diogo Dalot og fleiri lykilmenn voru í byrjunarliði United.

Frí hafði verið á leikjum hjá þessum liðum undanfarna daga en United keppir um helgina í enska bikarnum en Burnley er úr leik.

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði samkvæmt upplýsingum 433.is tvö mörk í sigrinum á United í gær.

Burnley situr í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fjalla fjölmiðlar tengdir United um það að tapið sé nokkuð áfall þó það hafi komið í æfingaleik.

Staða United er afar slæm þessa dagana og Erik ten Hag berst fyrir starfi sínu á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea