fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fabrizio Romano færir fréttir af Hákoni Rafni – 300 milljón króna tilboð frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 23:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafa bæði lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmarkvörð Íslands. Það er Fabrizio Romano, sá virtasti er kemur að félagaskiptamálum, sem segir frá þessu.

Hákon er á mála hjá Elfsborg í Svíþjóð og var frábær á síðustu leiktíð. Þá virðist sem hann sé búinn að klófesta stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu.

Romano segir frá því að tilboð Villa hljómi upp á 2 milljónir evra en tilboð FCK upp á 1,7 milljónir evra.

Einnig kemur fram að fjöldi liða sé á eftir Hákoni, sem er fæddur árið 2001. Hann gæti þurft að taka stóra ákvörðun á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir