fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fabrizio Romano færir fréttir af Hákoni Rafni – 300 milljón króna tilboð frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 23:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafa bæði lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmarkvörð Íslands. Það er Fabrizio Romano, sá virtasti er kemur að félagaskiptamálum, sem segir frá þessu.

Hákon er á mála hjá Elfsborg í Svíþjóð og var frábær á síðustu leiktíð. Þá virðist sem hann sé búinn að klófesta stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu.

Romano segir frá því að tilboð Villa hljómi upp á 2 milljónir evra en tilboð FCK upp á 1,7 milljónir evra.

Einnig kemur fram að fjöldi liða sé á eftir Hákoni, sem er fæddur árið 2001. Hann gæti þurft að taka stóra ákvörðun á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín