fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

United býður nýjustu stórstjörnunni á næsta heimaleik félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 21:30

Luke Littler í treyju United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sent formlegt boð til Luke Littler um að mæta á næsta heimaleik félagsins gegn Tottenham.

Littler sem er 16 ára gamall hefur slegið í gegn á Heimsmeistaramótinu í pílu sem klárast í kvöld.

Littler er kominn í úrslitaleikinn sem telst magnað afrek á hans fyrsta stórmóti. Hann er harður stuðningsmaður United.

Littler hefur unnið hug og hjörtu þeirra sem fylgst hafa með mótinu en hann hefur sýnt mikla yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur.

Þannig sést á Facebook síðu Littler að hann fagnaði sigri liðsins gegn Aston Villa á öðrum degi jóla.

United vill fá Littler í heimsókn og líklega yrði hann kynntur til leiks á vellinum fyrir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax