fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Verður þetta fyrsti leikmaðurinn sem Ratcliffe fær á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 13:32

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Michael Olise, leikmanni Crystal Palace. Gæti hann orðið sá fyrsti sem félagið fær eftir komu Sir Jim Ratcliffe og félags hans, INEOS, á Old Trafford. Standard segir frá.

Það var tilkynnt á dögunum að Ratcliffe væri að eignast 25% hlut í United og mun hann taka yfir fótboltahlið félagsins.

Bæði hann og INEOS eru sögð horfa til Olise og telja að hann geti lífgað hressilega upp á framlínu United.

Olise er fæddur á Englandi en er franskur U-21 árs landsliðsmaður.

Hann getur spilað úti á kanti og framarlega á miðju. Er hann kominn með fimm mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Palace á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“