fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Kalla hann til baka úr láni vegna mjög takmarkaðs spiltíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 13:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að kalla Andrey Santos til baka úr láni frá Nottingham Forest og má gera ráð fyrir að þetta verði staðfest á næstunni.

Santos er 19 ára gamall og gekk í raðir Chelsea frá Vasco da Gama í heimalandinu, Brasilíu, á síðasta ári en var lánaður til Forest til að fá spiltíma.

Það hefur þó alls ekki gengið eftir og hefur Santos aðeins komið við sögu í tveimur leikjum með Forest.

Chelsea bindur miklar vonir við hann og mun því kalla hann til baka, hafa hann hjá sér eða lána hann annað þar sem hann fær að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli