fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Manchester United og Liverpool sögð leiða kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum miðlum eru Liverpool og Manchester United líklegust til að hreppa miðjumanninn Joshua Kimmich frá Bayern Munchen næsta sumar.

Það er AS sem segir frá þessu en samkvæmt miðlinum íhugar hinn 28 ára gamli Kimmich að yfirgefa Bayern í sumar.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og þyrfti þýska félagið því helst að selja hann í sumar til að fá almennilega summu fyrir hann.

Liverpool og United fylgjast grannt með gangi mála.

Þau eru þó ekki einu félögin sem hafa áhuga á Kimmich því það hefur Barcelona einnig.

Kimmich hefur verið hjá Bayern síðan 2015 og átt góðu gengi að fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“