fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Manchester United og Liverpool sögð leiða kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum miðlum eru Liverpool og Manchester United líklegust til að hreppa miðjumanninn Joshua Kimmich frá Bayern Munchen næsta sumar.

Það er AS sem segir frá þessu en samkvæmt miðlinum íhugar hinn 28 ára gamli Kimmich að yfirgefa Bayern í sumar.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og þyrfti þýska félagið því helst að selja hann í sumar til að fá almennilega summu fyrir hann.

Liverpool og United fylgjast grannt með gangi mála.

Þau eru þó ekki einu félögin sem hafa áhuga á Kimmich því það hefur Barcelona einnig.

Kimmich hefur verið hjá Bayern síðan 2015 og átt góðu gengi að fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk