fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Ten Hag sagður hafa mikil tök innan Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum eru aðilar innan Manchester United farnir að hafa áhyggjur af þeim áhrifum sem Kees Vos, umboðsmaður Erik ten Hag er nú með hjá félaginu.

Kees Vos á SEG sem er ein af stærstu umboðsskrifstofum hefur verið að herða tök sín innan Manchester United.

Vos hefur séð um kaup United á Rasmus Hojlund sem kom frá Atalanta í sumar. Hojlund rak umboðsmann sinn síðasta sumar og samdi við Vos.

Getty Images

Mánuði síðar hafði Hojlund skrifað undir hjá Manchester United. Vos sá um komu Sofyan Amrabat á láni frá Fiorentina.

Þá segja ensk blöð að Kees Vos vinni í því að ná í marga unga leikmenn Manchester United sem er nú þegar með umboðsmenn, eru margir ósáttir með það að umboðsmaður stjórans sé að vinna svona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni