fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Nýtt ofurpar í Manchester sást saman á flugvellinum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias leikmaður Manchester City hefur fundið ástina í örmum, Arabella Chi en sögusagnir um sambandið hafa lengi verið á kreiki.

Arabella er mjög þekkt í Bretlandi eftir þáttöku sína í Love Island þáttunum.

Þau eru sögð hafa verið saman frá því í september en á nýársdag sáust þau saman á flugvellinum í Manchester.

Ruben Dias Mynd/mancity.com

Leikmenn City fengu nokkra daga í frí frá æfingum.

Love Island er raunveruleikaþáttur sem nýtur mikilla vinsælda út umallan heim og er Arabella ein af þeim þekktari sem komið hefur fram í þáttunum.

Dias er frá Portúgal og hefur átt góðu gengi að fagna en virðist nú fundið ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk