fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 09:22

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi vináttuleiki í janúar. Ísland mætir Gvatemala 13. janúar og Hondúras 17. janúar og fara báðir leikirnir fram í Fort Lauderdale í Miami, Bandaríkjunum.

Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson eru allir að glíma við meiðsli og geta ekki verið með. Í þeirra stað koma Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson.

Birnir Snær, sem var kjörinn besti leikmaður Bestu deildar karla 2023 af leikmönnum deildarinnar, og Logi Hrafn, sem lék með U19 landsliðinu í lokakeppni EM síðasta sumar, eru nýliðar í A landsliði karla.  Jason Daði á að baki 3 leiki með A landsliðinu, allt vináttuleikir sem leiknir voru á árinu 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli