fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Ber bandið hjá Chelsea en gæti verið á leið til Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er óvænt opið fyrir því að selja núverandi fyrirliða sinn, Conor Gallagher, til grannana í Tottenham.

Frá þessu greina enskir miðlar en Gallagher hefur borið bandið mörgum sinnum á tímabilinu þar sem aðalfyrirliði liðsins, Reece James, hefur verið mikið meiddur.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og fær reglulega að spila en Tottenham ku hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham þyrfti þó að borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára gamall og leikur á miðjunni.

James Maddison er meiddur og þarf Tottenham breidd á miðsvæðinu og þá gæti Pierre-Emile Hojbjerg verið á förum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“