fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ber bandið hjá Chelsea en gæti verið á leið til Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er óvænt opið fyrir því að selja núverandi fyrirliða sinn, Conor Gallagher, til grannana í Tottenham.

Frá þessu greina enskir miðlar en Gallagher hefur borið bandið mörgum sinnum á tímabilinu þar sem aðalfyrirliði liðsins, Reece James, hefur verið mikið meiddur.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og fær reglulega að spila en Tottenham ku hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham þyrfti þó að borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára gamall og leikur á miðjunni.

James Maddison er meiddur og þarf Tottenham breidd á miðsvæðinu og þá gæti Pierre-Emile Hojbjerg verið á förum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita