fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Grét fyrir framan eiginkonuna og vildi komast burt: Fékk kaldar kveðjur frá nýjum stjóra – ,,Vissi ekki hvar ég spilaði á vellinum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hirving Lozano hefur tjáð sig um erfiða tíma hjá Napoli en hann ákvað að yfirgefa félagið fyrr á þessu ári.

Lozano stóð sig ágætlega með Napoli um tíma en allt fór úrskeiðis eftir að Gennaro Gattuso tók við sem stjóri liðsins.

Gattuso hafði í raun ekki hugmynd um hver Lozano væri og fékk Mexíkóinn afskaplega takmarkað að spila á einum tímapunkti.

Lozano spilaði samtals 155 leiki fyrir Napoli og skoraði 30 mörk en hann hélt aftur til Hollands og samdi við PSV í sumar.

Lozano var ekki hrifinn af því að starfa undir Gattuso sem entist þó ekki lengi í starfi sem þjálfari liðsins.

,,Hann þekkti mig ekki neitt og vissi ekki hvar ég spilaði á vellinum. Hann spurði mig aldrei út í neitt,“ sagði Lozano.

,,Þú upplifir tíma sem knattspyrnumaður þar sem þú hugsar með þér að hlutirnir séu að ganga upp en það gerðist aldrei.“

,,Þetta varð svo slæmt að ég grét fyrir framan konuna mína. Þú áttar þig á að þú sért töluvert betri en margir aðrir leikmenn þarna og veltir því fyrir þér af hverju þú fáir ekkert að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar