fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Pogba í sárum eftir ummæli frá gömlum vini

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba fyrrum miðjumaður Manchester United er sagður ósáttur og svekktur með það að Nemanja Matic hafi verið að ræða hann.

Matic og Pogba voru samherjar hjá United en Matic sendi pillu á Pogba í síðustu viku.

Matic var í viðtali og ræddi það að Pogba og Jadon Sancho hafi mjög reglulega mætt of seint á æfingar.

Pogba er sagður sár út í Matic fyrir þessi ummæli, hann hafi litið á Matic sem vin sinn.

Pogba er í holu þessa dagana eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Ítalíu og er farið fram á að hann verði dæmdur í fjögurra ára bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum