fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Forsetinn sagði að milljarðar kæmu í hús en United þarf aldrei að borga það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf ekki að borga Monaco um 2,5 milljarð vegna kaupanna á Anthony Martial árið 2015.

United festi þá kaup á framherjanum frá Monaco og tilkynnti forseti félagsins að kaupverðið væri 57,6 milljónir punda.

„Það eru þarna bónusar sem mjög líklega koma inn,“ sagði forseti Monaco á þeim tíma. Nú er hins vegar ljóst að United mun aldrei þurfa að borga 14,4 milljónir punda af þeirri upphæð.

Martial þurfti að skora 25 mörk til ársins 2019 fyrir United og honum tókst það, United þurfti því að borga 7,2 milljónir punda. Martial þurfti svo að leika 25 landsleiki fyrir Frakkland á meðan hann væri hjá United en það hefur ekki gerst og mun ekki gerast.

Þá var þriðja klásúlan sú að Martial myndi fá Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður í heimi, ljóst er að það verður aldrei. Samningur Martial við United rennur út næsta sumar og eru miklar líkur taldar á að hann fari þá frá félaginu.

Dvöl Martial hjá United hefur verið misheppnuð en eftir um átta ár hjá félaginu hefur honum aldrei tekist að ná almennilegu flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld