fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Hegðun Ronaldo í Sádí Arabíu í gær fær mikið lof – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassr í Sádí Arabíu vildi ekki fá vítaspyrnu sem dómari leiksins í leik gegn Persepolis ætlaði að dæma í gær.

Al-Nassr og Persepolis mættust þá í Meistaradeildinni í Evrópu en Persepolis kemur frá Íran.

Ronaldo féll í teignum snemma leiks og ætlaði dómari leiksins að dæma vítaspyrnu, Ronaldo var fljótur til og lét hann vita að það væri ekki réttur dómur.

Ronaldo veifaði til dómarans og fór svo og ræddi við hann, lét hann vita að þetta væri aldrei vítaspyrna.

Dómarinn fór svo í VAR skjáinn og breytti dómnum sínum en Ronaldo fær mikið lof fyrir þessa hegðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast