fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Samtal Manchester United og Juventus er virkt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að Manchester United og Juventus eigi í viðræðum um Jadon Sancho.

Eins og flestir vita er Sancho algjörlega úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, stjóra United. Hann á enga framtíð undir hans stjórn og þarf að koma sér burt í janúarglugganum.

Juventus er eitt af félögunum sem hafa áhuga á honum ætla að reyna að fá hann á láni í janúar.

Sancho þénar vel á Old Trafford en með lánssamingnum myndi Juvetnus borga einhvern hluta launa hans.

Englendingurinn ungi gekk í raðir United frá Borussia Dortmund árið 2021 fyrir 73 milljónir punda. Hann hefur engan veginn staðið undir þeim verðmiða og nú er útlit fyrir að hann spili ekki fleiri leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern