fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Samtal Manchester United og Juventus er virkt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að Manchester United og Juventus eigi í viðræðum um Jadon Sancho.

Eins og flestir vita er Sancho algjörlega úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, stjóra United. Hann á enga framtíð undir hans stjórn og þarf að koma sér burt í janúarglugganum.

Juventus er eitt af félögunum sem hafa áhuga á honum ætla að reyna að fá hann á láni í janúar.

Sancho þénar vel á Old Trafford en með lánssamingnum myndi Juvetnus borga einhvern hluta launa hans.

Englendingurinn ungi gekk í raðir United frá Borussia Dortmund árið 2021 fyrir 73 milljónir punda. Hann hefur engan veginn staðið undir þeim verðmiða og nú er útlit fyrir að hann spili ekki fleiri leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum