fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Sjáðu lygilegt myndband: Bað YouTube stjörnu um að heiðra minningu ömmu sinnar – Hefði seint getað séð viðbrögðin fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjarnan Mark Goldbridge fjallar mikið um málefni Manchester United en hann sýnir einnig þegar hann spilar tölvuleiki.

Var hann með beint streymi í gær er hann var að spila EA FC, áður FIFA, og sýndi hann frá því á Youtube og Twitch.

Spilaði hann með Manchester United og var hann gegn Norwich.

Í stöðunni 3-0 fyrir Goldbridge spurði aðdáandi hann hvort hann gæti leyft Norwich að skora til að heiðra minningu ömmu hans sem hélt með Norwich. Goldbridge hélt nú ekki.

„Ég hef aldrei verið spurður að þessu. Þetta er frumlegt hjá þér. Þú ert að gefa mér samviskubit. Ég sýni enga miskunn, þú mátt ekki sýna miskunn í íþróttum,“ sagði Goldbridge þá.

Þess í stað skoraði Goldbridge annað mark í leiknum.

„Ég skal gera þetta í staðinn. Hafðu þetta. Segðu ömmu þinni frá þessu!“

Hálf lygileg atburðarás sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Í gær

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för