fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eggert Gunnþór staðfestir viðræður við Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 14:19

Eggert Gunnþór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson hefur átt í viðræðum við Val um að verða aðstoðarþjálfari liðsins. Frá þessu greinir hann í Þungavigtinni.

Samningur Eggerts við FH er að renna út en hann hefur ekki ákveðið hvað hann ætlar að gera, hvort hann spili eða fara í þjálfun.

„Maður er að slaka á og hugsa um hvað framtíðin er, ég er að fara erlendis í frí og tek tíma til að sjá hvað er best í stöðunni,“ sagði Eggert í Þungavigtinni.

„Ég hef talað við FH og svo eru aðrir möguleikar líka en allt óákveðið þar.“

Um starfið hjá Val segir Eggert. „Það hafa átt sér samtöl þar, ég get staðfest það,“ sagði Eggert en sagði ekkert klárt þar.

Valur leitar að aðstoðarþjálfara eftir að Sigurður Heiðar Höskuldsson sagði upp störfum til að taka við Þór í Lengjudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?