fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rúnar Kristinsson sagður hafa fundað með Fram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Þungavigtinni þá hefur Rúnar Kristinsson fundað með Fram og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins samkvæmt þættinum.

Rúnar hætti sem þjálfari KR eftir tímabilið en samningur hans rann út og ákvað stjórn félagsins ekki að framlengja hann.

Ragnar Sigurðsson kláraði tímabilið sem þjálfari Fram en óvíst er hvort að hann haldi áfram.

Rúnar hefur verið afar farsæll þjálfari hjá KR en hann hefur einnig stýrt Lokeren og Lilleström í atvinnumennsku.

Fram hélt sæti sínu í Bestu deildinni annað árið í röð og skoðar nú að fá Rúnar til starfa, hafi hann áhuga til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann